Um Mig / About Me - Unnur Magna

Um Mig / About Me

Velkomin /n á heimasíðuna mína.

Ég heiti Unnur Magna og er faglærður ljósmyndari, útskrifuð frá Upplýsinga-Tækniskólanum.  Ljósmyndun hefur alltaf  heillað mig mikið og ég hef alla tíð haft mjög gaman að mannlegum samskiptum.  Eins og er þá vinn ég bæði sjálfstætt í persónulegum verkefnum fyrir fólk og fyrirtæki, en er einnig í fullu starfi hjá Birting ehf. og mynda fyrir Gestgjafann, Hús & Híbýli, Mannlíf og Vikuna.  

Síðustu 15 ár hef ég unnið í flutningabransanum sem þjónusturáðgjafi og þjónustustjóri, unnið mikið í mannlegum samskiptum en ávallt unnið hin ýmsu ljósmyndaverkefni til hliðar, tekið að mér barna-, einstaklings- og fjölskyldumyndatökur ásamt því mynda hina ýmsu viðburði, veislur, brúðkaup og aðra mannlífsviðburði.  Þess á milli hef ég ferðast og tekið náttúrumyndir. Ég mynda helst fólk, náttúru og viðburði þó ég sé opin fyrir allskonar verkefnum. 

Í viðburðum má segja að ég noti fréttaljósmyndastíl til að ná fram ákveðinni heild í hverjum viðburð fyrir sig. 

Myndirnar mínar eru ýmist í sterkum litum eða svarthvítu.

Ef þú hefur áhuga á myndatöku - endilega hafðu samband í síma (+354)860-6665 eða sendu mér skilaboð í gegnum heimasíðuna mína ( contact ) eða beint á netfangið unnurmagna@gmail.com 

Bestu kveðjur Unnur Magna 
______________________________________________________________________

Welcome to my webpage.

My name is Unnur Magna and  I am an Icelandic visual / photographer living in Iceland.

Currently, I freelance, but I am also working for the Icelandic magazines, "Gestgjafinn", "Hús&Híbýli" & Vikan, as well as the newspaper "Mannlíf".

Ever since I got my first digital camera I have had a real passion for photography and photo processing.  I love nature, interesting people, beautiful visions & good coffee.  For the past 15 years, I have been working in the transport business, as a Customer Service Consultant and Customer Service Manager. 

I decided to turn corners two years ago and make photography my priority.  Successfully  I finished my photography degree from the Tech-School of Iceland and graduated with honours.

I specialize in Fine-Art, Portraits, and Events/Street Photography but I am open to all assignments.  I photograph either in strong colours or black&white.


For any inquiries feel free to contact me at the number (+354)860-6665 or send me an inquiry through my webpage or directly to  my email unnurmagna@gmail.com 

Warm regards Unnur Magna 

All rights reserved © Unnur Magna | Unnur Magna Photography
Email: unnurmagna@gmail.com | Tel: +354 860 6665

Powered by SmugMug Log In